Dæmi um verk sem starfsmenn Lagnatækni hafa unnið að í þessum flokki eru:
- Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut
- Stúka með tilheyrandi stoðrýmum við Dalsmára 7 í Kópavogi
- Hörðuvallaskóli í Kópavogi
- Vatnsendaskóli í Kópavogi
- Salaskóli í Kópavogi
- Engidalsskóli í Hafnarfirði
- Leikskóli við Álfkonuhvarf í Kópavogi
- Leikskóli við Baugakór í Kópavogi
- Leikskóli við Aðalþing í Kópavogi