Prófanir og stillingar tæknikerfa

Lagnatækni býr yfir áratuga reynslu í hverskyns mælingum og stillingum á tæknikerfum bygginga, bæði hérlendis og erlendis.

Mælibúnaður fyrirtækisins er kvarðaður á hverju ári og þjálfun og regluleg notkun tryggir hæfni starfmanna við þessa vinnu.

Niðurstöðum er síðan skilað í ítarlegri greinargerð sem einnig inniheldur tillögur til úrbóta ef með þarf.